Um vefinn

Gestur.is er frétta- og upplýsingavefur um ferðaþjónustu og er sérstaklega ætlaður þeim er starfa í ferðaþjónustu á Íslandi.

Markmiðið

Markmiðið með Gesti.is er að tengja saman ferðaþjónustuaðila og fjalla um ferðaþjónustu á Íslandi með upplýstum hætti. Gestur.is verður bæði á íslensku og ensku til að auka notagildi hans og gera hann aðgengilegan öllum þeim sem áhuga hafa á íslenskri ferðaþjónustu.

Verkefnið

Á vefnum munu safnast saman upplýsingar um ferðaþjónustugeirann sem er nú að finna víða á internetinu og hjá mörgum mismunandi stofnunum eða samtökum og gera aðgengilegar á vefnum. Fylgst verður vel með nýsköpun og þróun í ferðaþjónustu og fjallað um regluumhverfið og pólitískar áherslur stjórnvalda.

Auglýsingar

Öflug skilaboð í geirann

Gestur.is er tilvalinn auglýsingakostur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja tengjast og koma sínum skilboðum á framfæri til ört stækkandi hóp Íslendinga sem lifa og starfa í ferðaþjónustu. Viltu komast í snertingu við lesendur Gests? Sendu okkur fyrspurn og við gerum þér tilboð.

Sendu okkur línu

Tekið er á móti auglýsingapöntunum og fyrirspurnum vegna auglýsinga á Gestur.is í síma 551-0708 og með tölvupósti á netfangið auglysingar@gestur.is.

Starfsfólk

Sara McMahon

Ritstjóri

sara@gestur.is

Hjalti Harðarson

Framkvæmdastjóri

hjalti@gestur.is
@hhardarson

Birgir Þór Harðarson

Vefstjóri

birgir@gestur.is
@ofurbiggi