Gestur.is / Skoðun

Svarta ströndin

25. janúar 2017
Svæðið í kringum Vík í Mýrdal orðið einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Sumarið 2016 var hann samkvæmt niðurstöðum úr Sumarkönnun Ferðamálastofu þriðji mest sótti ferðamannastaður landsins.

Ráðherra í lukkupotti

13. janúar 2017
„Ég vona allavega að nýskipaður ráðherra verði aðallega ferðamálaráðherra, því það er sá málaflokkur sem er einn af þeim öflugustu í íslenska hagkerfinu.“

Mennt er máttur - líka í ferðaþjónustu

28. desember 2016
Ferðaþjónusta snýst í grunninn um að þjónusta fólk í fríi. Ferðamenn hafa áhrif á daglegt líf okkar, hvort sem við störfum beint eða óbeint við ferðaþjónustu eða bara alls ekki.

Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?

30. nóvember 2016

Tekjur af ferðamönnum

8. nóvember 2016
Mikilvægt er að bjóða uppá þjónustu víða um land svo sem góð bílastæði, salernisþjónustu, leiðsögn og aðra upplifun. Eðlilegt er að rukka hófleg gjöld fyrir þessa þjónustu enda sýnir það sig í öðrum löndum að það þyki eðlilegt.

Af hverju er ekki búið að laga?

31. október 2016

Of mikill fjöldi ferðamanna?

24. október 2016
Stýring ferðamanna kann að hljóma þurrt og stíft en eigi að síður eitthvað sem við upplifum stöðugt á ferðalögum okkar erlendis, oftast kannski án þess að leiða hugann að því.