Gestur.is / Nýjast

Ferðamenn vilja takmarka fjölda ferðamanna til landsins

16. júní 2017
Þegar erlendir ferðamenn voru inntir eftir því hvað mætti bæta í tengslum við íslenska ferðaþjónustu nefndu flestir að bæta ætti ástand vega og takmarka fjölda ferðamanna.

7,8 milljón skráðar gistinætur árið 2016

16. júní 2017
Gistinætur erlendra gesta voru tæplega 6,8 milljónir og hefur þeim fjölgað að jafnaði um 21,2% milli ára frá árinu 2010.

Erlend kortavelta heldur áfram að dragast saman

16. júní 2017
Meginástæðan fyrir minni vexti kortaveltu er talið vera sterkt gengi krónunnar.

Miðbærinn lokaður fyrir umferð á Þjóðhátíðardaginn

16. júní 2017

Kalda bjórböðin tekin í notkun

15. júní 2017
Alls eru sjö baðker í heilsulindinni og því hægt að taka á móti fjórtán manns í einu.

Þurfa að bíða í viku eftir næsta flugi heim frá Miami

14. júní 2017
Þrír farþegar sem áttu bókað flug með WOW air frá Miami til Keflavíkur sem féll niður í gær fengu þær upplýsingar að þeir hafi verið bókaðir í annað flug eftir viku.

Vilja reisa flugstöð og þjónustubyggingu við Skaftafell

14. júní 2017
Markmiðið að koma á eins konar loftbrú milli Reykjavíkur og Skaftafells, segir framkvæmdastjóri Atlantsflugs.

Landvernd vill láta endurmeta umhverfisáhrif þjónustumiðstöðvar við Seljalandsfoss

13. júní 2017
Að mati Landverndar hafa aðrir möguleikar en sá sem sveitarstjórn hafi í huga ekki verið skoðaðir.

Styðja við Flug­freyju­fé­lag Íslands í vinnu­deilu við Pri­mera Air Nordic

13. júní 2017
Stjórn­ir Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is og Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Sand­gerðis ætla að styðja við Flugfreyjufélag Íslands eins og unnt er.

Nýtt hljóðmælingakerfi á Keflavíkurflugvelli komið í notkun

13. júní 2017
Kerfið gerir almenningi kleyft að fylgjast með hljóðmælingum í rauntíma.

Byggja upp ferðaþjónustu við gömlu sundlaugina í Reykholti í Þjórsárdal

12. júní 2017
Verkefnið er samstarfsverkefni Rauðakambs ehf og Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Ísland heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassburg

12. júní 2017
Viðburðurinn er kjörinn til kynningar og markaðssetningar á íslenskum vörum á frönskum markaði.

Ný lög kveða á um gagnkvæma viðurkenningu EES ríkja á tryggingakerfum hvers annars

9. júní 2017
Ný ferðatilskipun Evrópusambandsins verður kynnt á fundi þann 15. júní næstkomandi.

Lufthansa bætir Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað

9. júní 2017
Næsta vetur mun Lufthansa fljúga á milli áfangastaðanna þrisvar í viku.

Yfirvöld verða að huga að sjálfbærni í ferðaþjónustu

8. júní 2017
Niðurstaða nýrrar ritgerðar sýnir að þeir sem stýra ferðaþjónustu mega ekki einvörðungu stjórnist af markaðssjónarmiðum, heldur verða einnig að huga að sjálfbærni.

Innheimta bílastæðagjöld í Skaftafelli og við Dettifoss

8. júní 2017
Gjaldtaka í þjóðgarðinum mun hefjast í júní.

Ný vefsíða stuðlar að aukinni dreifingu ferðamanna

7. júní 2017
Travelade er ný efnis- og upplýsingaveita fyrir ferðafólk með það að markmiði að uppfylla ólíkar þarfir ferðamanna.

Vegagerðin setur upp 34 þurrsalerni við vegi víðs vegar um landið

7. júní 2017
Verkefnið var unnið að ósk Stjórnstöðvar ferðamála og þótti eitt brýnasta forgangsverkefni fyrir sumarið 2017.

Fella niður kröfu um starfs­leyfi varðandi Airbnb

7. júní 2017
Breyt­ingin lýtur ein­göngu að heimagist­ingu, sem er gist­ing á lög­heim­ili ein­stak­lings eða einni annarri fast­eign sem hann hefur per­sónu­leg not af, til dæmis sum­ar­bú­stað.

Tvö ný fyrirtæki ganga í raðir Vakans

6. júní 2017
Ferðaþjónustufyrirtækin Hvalaskoðun Akureyri og I heart Reykjavík hafa gengið til liðs við Vakann.

Fyrsta flug Icelandair til Philadelphia farið í síðustu viku

6. júní 2017
Flogið verður til Philadelphia fjórum sinnum í viku, en alþjóðaflugvöllinn í borginni er meðal umferðarmestu flugvalla Norður-Ameríku.

Bein áhrif ferðamanna á tekjur ríkissjóðs 2015 um 28 milljarðar króna

6. júní 2017
Framkvæmdastjóri SAF segir þessar tekjur vera hærri en flestir gerðu ráð fyrir og ljóst að ferðaþjónustan hafi haft afgerandi áhrif á afkomu hins opinbera.

Fyrsta flug Wow air til Brussel farið í morgun

2. júní 2017
Brussel er 31. áfangastaður WOW air. Borgin er þekkt fyrir fjölbreytt matar- og menningarlíf.

Icelandair Hótels opna tvö ný lúxushótel á næstu tveimur árum

2. júní 2017
Bæði hótelin verða hluti af nýju Curio Collection vörumerki Hilton og verða tengd einu stærsta hótelfríðindakerfi heims á vegum Hilton International.

Ísland að verðleggja sig út af ráðstefnumarkaðnum

2. júní 2017
Mik­il­vægt er að auka hlut­deild ráð­stefn­u-, hvata­ferða- og við­burða­gesta á Íslandi til að tryggja áfram­hald­andi arð­semi í ferða­þjón­ustu. Áætlað er að hver slíkur ferðamaður skili um tvöfalt meiri tekjum en aðrir ferðamenn.

Inspired by Iceland á FITUR í Madrid árið 2018

1. júní 2017
Ísland verður með þjóðarbás á sérstöku Evrópusvæði á ferðasýningunni og sýnir þar undir merkjum Inspired by Iceland.

Fyrstu þátttakendur í Ratsjá Íslenska ferðaklasans útskrifaðir

1. júní 2017
Ratsjáin gengur út á jafningjafræðslu en það eru þátttakendurnir sjálfir sem mynda ráðgjafahópa fyrir hvert annað.

Opið verður í innritun alla nóttina á Keflavíkurflugvelli

1. júní 2017
Hægt verður að innrita sig í morgunflug Icelandair, Wow air og Primera Air á miðnætti frá og með í nótt.

Um 416 þúsund gistinætur bókaðar í Reykjavík í gegnum Airbnb árið 2016

31. maí 2017
Segir óráð að auka skattlagningu á ferðaþjónustu í þeim tilgangi að sporna við vexti Airbnb, það muni aðeins hafa í för með sér að hótel og gistiheimili standi auð en Airbnb og heimagisting haldi áfram að dafna.

Gistinóttum á hótelum í apríl fjölgaði um 25% á milli ára

31. maí 2017
Gistinætur erlendra gesta voru 84 prósent af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum og fjölgaði þeim um 26% á milli ára.

WOW air og Reykjavíkurborg opna hjólaleiguna WOW citybike

30. maí 2017
Um hundrað hjólum verður komið fyrir á átta stöðvum sem staðsettar eru í eða við miðbæ Reykjavíkur.

Ísland orðið eitt dýrasta land í heimi

30. maí 2017
Verð flugfargjalda hafa lækkað en gisting og veitingar eru 29% dýrari hér en í Noregi.

Sbarro rekur tímabundna veitingasölu á Keflavíkurflugvelli í sumar

29. maí 2017
Veitingastaðurinn Sbarro hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar.

Lava Centre opnar á föstudag

29. maí 2017
Sýningin er einstök fræðslu­sýn­ing fyrir alla ald­urs­hópa.

Farþegar kjósa heldur ódýr fargjöld en aukið rými

29. maí 2017
Forstjóri United Airlines segir að ekki verði aukið við sætapláss í vélum flugfélagsins.

Fundur um samfélagsleg áhrif Airbnb

29. maí 2017
Samtök ferðaþjónustunnar stendur fyrir hádegisfundi á morgun um samfélagsleg áhrif Airbnb.

Forstjóri Norwegian óttast ekki samkeppni frá Level

26. maí 2017
Forstjóri Norwegian fagnar aukinni samkeppni með tilkomu flugfélagsins Level.

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum í Ísrael

26. maí 2017

Morgunfarþegar geta innritað sig fyrir flug á miðnætti

24. maí 2017
Í júní munu farþegar með Farþegar með Icelandair, Wow air og Primera Air geta innritað sig fyrir morgunflug strax á miðnætti.

Flugfélag Íslands tekur upp nafnið Air Iceland Connect

24. maí 2017
Nafnabreytingin mun auðvelda allt markaðsstarf og koma í veg fyrir misskilning.

Starfsfólki á Keflavíkurflugvelli fjölgar um 400 manns í sumar

24. maí 2017
Flestir voru ráðnir í störf tengdum vopnaleit og farþegaþjónustu við innritun.

Erlend greiðslukortavelta nam 18,6 milljörðum króna í apríl

23. maí 2017
Ekki er ólíklegt að sterkara gengi eigi sinn þátt í því að kortavelta vaxi nú minna en áður.

Isavia: Ýmsir ólíkir þættir geta haft áhrif á misræmi í farþega- og gistináttatölum

23. maí 2017
Isavia og Ferðamálastofa bregðast við fréttum um ósamræmi á milli fjölda ferðamanna og skráðra gistinátta.

Ferðamálastofa kemur á fót samþættu öryggiskerfi fyrir ferðamenn

23. maí 2017
Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemu fram að hæfni og þjálfun starfsfólks verði ein af meginstoðum kerfisins.

Icelandair innleiðir nýja og öflugri nettengingu um borð í vélum sínum

22. maí 2017
Flugfélagið hefur gert samning við nýjan tækniþjónustuaðila, ViaSat Inc, sem er alþjóðlegt fjarskipta- og tæknifyrirtæki.

Fjöldatölur ferðamanna og skráðar gistinætur haldast ekki í hendur

22. maí 2017
Ástæðan að baki þessu ósamræmi er m.a. talin vera sú að aukning hafi orðið á heimagistingu, en einnig vegna þess að upplýsingar um gistinætur ná einvörðungu utan um gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið.

Nýtt hljóðmælingakerfi á að takmarka hljóðmengun í grennd við Keflavíkurflugvöll

19. maí 2017
Framkvæmdir við Keflavíkurflugvöll og hljóðvist voru kynnt fyrir íbúum Keflavíkur á opnum fundi Isavia á miðvikudag.

Ný lög um ferðamál skulu stuðla að sjálfbærni, náttúruvernd og auknu öryggi

19. maí 2017
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála.

Viðvarandi skortur á flugmönnum

19. maí 2017
Um helmingur flugmanna WOW air eru ráðnir að utan í gegnum umboðsskrifstofur.

Isavia fundar um ferðasumarið sem er í vændum

19. maí 2017