Fréttir

Kalda bjórböðin tekin í notkun

Alls eru sjö baðker í heilsulindinni og því hægt að taka á móti fjórtán manns í einu.

Ritstjórn Gests
Kaldi brugghús hefur opnað heilsulind.
mynd/kaldi.is

Bjór­böðin á Árskógs­sandi voru form­lega tekin í notkun þann 1. júní. Heilsu­lindin er í eigu Kalda brugg­húss og hefur und­ir­bún­ingur staðið yfir í nokkurn tíma. Alls eru sjö bað­ker í heilsu­lind­inni og því hægt að taka á móti fjórtán manns í einu. Bað­ferðin tekur um 50 mín­út­ur; Fyrst fara gestir í sjálft baðið í 25 mín­út­ur, ýmist einn tveir saman í hvert bað, og síðan tekur við 25 mín­útna slökun í sér­stöku slök­un­ar­her­bergi. Heilsu­lindin verður opin alla daga vik­unn­ar. Ekk­ert ald­urs­tak­mark er í bjór­bað þar sem bjór­vatnið er ódrykkj­ar­hæft en gestir sem eru 16 ára og yngri þurfa að koma í fylgd með full­orðn­um.

AuglýsingÞá er veit­inga­staður í hús­inu sem rúmar um átta­tíu gest­i. 

Efnisflokkar

#bjórbað
#kaldi

Meira á Gestur.is

Ferðamenn vilja takmarka fjölda ferðamanna til landsins

Þegar erlendir ferðamenn voru inntir eftir því hvað mætti bæta í tengslum við íslenska ferðaþjónustu nefndu flestir að bæta ætti ástand vega og takmarka fjölda ferðamanna.
16. júní 2017

7,8 milljón skráðar gistinætur árið 2016

Gistinætur erlendra gesta voru tæplega 6,8 milljónir og hefur þeim fjölgað að jafnaði um 21,2% milli ára frá árinu 2010.
16. júní 2017

Erlend kortavelta heldur áfram að dragast saman

Meginástæðan fyrir minni vexti kortaveltu er talið vera sterkt gengi krónunnar.
16. júní 2017

Miðbærinn lokaður fyrir umferð á Þjóðhátíðardaginn

16. júní 2017

Þurfa að bíða í viku eftir næsta flugi heim frá Miami

Þrír farþegar sem áttu bókað flug með WOW air frá Miami til Keflavíkur sem féll niður í gær fengu þær upplýsingar að þeir hafi verið bókaðir í annað flug eftir viku.
14. júní 2017

Vilja reisa flugstöð og þjónustubyggingu við Skaftafell

Markmiðið að koma á eins konar loftbrú milli Reykjavíkur og Skaftafells, segir framkvæmdastjóri Atlantsflugs.
14. júní 2017

Landvernd vill láta endurmeta umhverfisáhrif þjónustumiðstöðvar við Seljalandsfoss

Að mati Landverndar hafa aðrir möguleikar en sá sem sveitarstjórn hafi í huga ekki verið skoðaðir.
13. júní 2017

Styðja við Flug­freyju­fé­lag Íslands í vinnu­deilu við Pri­mera Air Nordic

Stjórn­ir Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is og Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Sand­gerðis ætla að styðja við Flugfreyjufélag Íslands eins og unnt er.
13. júní 2017