Gestur.is / Fréttir

Ferðamenn vilja takmarka fjölda ferðamanna til landsins

16. júní 2017
Þegar erlendir ferðamenn voru inntir eftir því hvað mætti bæta í tengslum við íslenska ferðaþjónustu nefndu flestir að bæta ætti ástand vega og takmarka fjölda ferðamanna.

7,8 milljón skráðar gistinætur árið 2016

16. júní 2017
Gistinætur erlendra gesta voru tæplega 6,8 milljónir og hefur þeim fjölgað að jafnaði um 21,2% milli ára frá árinu 2010.

Erlend kortavelta heldur áfram að dragast saman

16. júní 2017
Meginástæðan fyrir minni vexti kortaveltu er talið vera sterkt gengi krónunnar.

Miðbærinn lokaður fyrir umferð á Þjóðhátíðardaginn

16. júní 2017

Kalda bjórböðin tekin í notkun

15. júní 2017
Alls eru sjö baðker í heilsulindinni og því hægt að taka á móti fjórtán manns í einu.

Þurfa að bíða í viku eftir næsta flugi heim frá Miami

14. júní 2017
Þrír farþegar sem áttu bókað flug með WOW air frá Miami til Keflavíkur sem féll niður í gær fengu þær upplýsingar að þeir hafi verið bókaðir í annað flug eftir viku.

Vilja reisa flugstöð og þjónustubyggingu við Skaftafell

14. júní 2017
Markmiðið að koma á eins konar loftbrú milli Reykjavíkur og Skaftafells, segir framkvæmdastjóri Atlantsflugs.

Styðja við Flug­freyju­fé­lag Íslands í vinnu­deilu við Pri­mera Air Nordic

13. júní 2017
Stjórn­ir Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is og Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Sand­gerðis ætla að styðja við Flugfreyjufélag Íslands eins og unnt er.

Nýtt hljóðmælingakerfi á Keflavíkurflugvelli komið í notkun

13. júní 2017
Kerfið gerir almenningi kleyft að fylgjast með hljóðmælingum í rauntíma.

Byggja upp ferðaþjónustu við gömlu sundlaugina í Reykholti í Þjórsárdal

12. júní 2017
Verkefnið er samstarfsverkefni Rauðakambs ehf og Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Ísland heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassburg

12. júní 2017
Viðburðurinn er kjörinn til kynningar og markaðssetningar á íslenskum vörum á frönskum markaði.

Ný lög kveða á um gagnkvæma viðurkenningu EES ríkja á tryggingakerfum hvers annars

9. júní 2017
Ný ferðatilskipun Evrópusambandsins verður kynnt á fundi þann 15. júní næstkomandi.

Lufthansa bætir Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað

9. júní 2017
Næsta vetur mun Lufthansa fljúga á milli áfangastaðanna þrisvar í viku.

Yfirvöld verða að huga að sjálfbærni í ferðaþjónustu

8. júní 2017
Niðurstaða nýrrar ritgerðar sýnir að þeir sem stýra ferðaþjónustu mega ekki einvörðungu stjórnist af markaðssjónarmiðum, heldur verða einnig að huga að sjálfbærni.

Innheimta bílastæðagjöld í Skaftafelli og við Dettifoss

8. júní 2017
Gjaldtaka í þjóðgarðinum mun hefjast í júní.

Ný vefsíða stuðlar að aukinni dreifingu ferðamanna

7. júní 2017
Travelade er ný efnis- og upplýsingaveita fyrir ferðafólk með það að markmiði að uppfylla ólíkar þarfir ferðamanna.

Vegagerðin setur upp 34 þurrsalerni við vegi víðs vegar um landið

7. júní 2017
Verkefnið var unnið að ósk Stjórnstöðvar ferðamála og þótti eitt brýnasta forgangsverkefni fyrir sumarið 2017.

Fella niður kröfu um starfs­leyfi varðandi Airbnb

7. júní 2017
Breyt­ingin lýtur ein­göngu að heimagist­ingu, sem er gist­ing á lög­heim­ili ein­stak­lings eða einni annarri fast­eign sem hann hefur per­sónu­leg not af, til dæmis sum­ar­bú­stað.

Tvö ný fyrirtæki ganga í raðir Vakans

6. júní 2017
Ferðaþjónustufyrirtækin Hvalaskoðun Akureyri og I heart Reykjavík hafa gengið til liðs við Vakann.

Fyrsta flug Icelandair til Philadelphia farið í síðustu viku

6. júní 2017
Flogið verður til Philadelphia fjórum sinnum í viku, en alþjóðaflugvöllinn í borginni er meðal umferðarmestu flugvalla Norður-Ameríku.